kúlið og missir þess
Ég fór í magnaða úti/innilegu með Stúdentaleikhúsinu um helgina. Langt síðan ég hef sunigð jafn mikið. Auk þess tókst okkur að græta tvo fullorðna karlmenn á innan við 10 mínútum sem verður að teljast nokkuð góður árangur. Mér tókst einnig að missa kúlið tvisvar sinnum yfir helgina. Það er ekki mjög góður árangur.Ótrúlega er skrýtið að fara í gegnum kassa sem maður pakkaði niður í fyrir þremur árum. Blast from the past...
3 dagar í Snakes on a plane!!!!
3 Comments:
og 12 dagar í Edinborg...
Ég veit! eeek!
Það virðast bara vera kvikmyndanördar sem eru spenntir fyrir Snakes On A Plane. Ég og þú og Elli erum öll spennt fyrir henni veit ég a.m.k. en allir aðrir sem ég hef spurt virðast bara halda að þetta verði versta mynd í heiminum. HVAÐ ER AÐ FÓLKI!?!?!?! :D
Takk fyrir síðast, þetta var awesome úti(inni)lega!
Skrifa ummæli
<< Home