mánudagur, nóvember 28, 2005

Gleði

Þá er hann loksins runninn upp. Dagurinn stóri. Afmælisdagurinn minn. Og um allan heim gleðst fólk og syngur "Hallelúja" Til hamingju með Áslaugardaginn allir saman :) Ég ætla að fara að borða köku.

6 Comments:

At 6:24 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju elskan!!!

 
At 8:23 e.h., Blogger a.tinstar said...

hey ég sé ekkert afmælisboðskort! til hamingju með afmæluna og að bjóða mér í afmælisköku :)

 
At 8:29 e.h., Blogger Elín said...

Til hamingju elsku Áslaug mín!
Jæja, sjáumst eftir ca. 45 mínútur...

 
At 9:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

til hamingu elsku besta áslaug-megi þetta verða magnaður dagur(eða það sem er eftir af honum). Sit hérna á bókhlöðinni, er búin að pissa í rúmið og nú verð ég að sitja í því-ætla að nota það sem afsökun á seinni afmæliskveðju. Hlakka mj. til að sjá þig...þú ert orðin gömul kelling og ekki ég..hehe...sibba

 
At 4:28 e.h., Blogger Rauðhetta said...

hóst hóst... ég óska þér innilega til hamingju með ammilið. Stór stúlka orðin ha... sein kveðja og hóst ekki jafngóðafsökun og sibbu og reyndar bara einngin afsökun til hamingju greyið mitt með að vera orðin gömul

 
At 10:15 e.h., Blogger Herra Forseti said...

Takk allir saman :D

 

Skrifa ummæli

<< Home