laugardagur, september 23, 2006

Drúsla hvað?

Loksins loksins eru bæði meðleigjendur og internetið komið heim. Munnurinn á mér hefur ekki fengið svona mikla æfingu í þrjár vikur og geðheilsan virðist vera nokkurn veginn i lagi. Það er að mikli leiti því að þakka að foreldrar mínir voru orðin svo áhyggjufull að þau ákváðu að senda mig eins og hvern annan vandræðaungling til ættingja í sveitinni. ´Nema það að sveitin heitir London. Þar var ég í fjóra daga og lenti í miklum ævintýrum m.a. rakst ég á þenna gaur:




Það var súrrealískt.

Svo fann ég vinnu en týndi henni aftur.

Það var undarlegt.

Eitur hefur verið keypt til að losna við óboðna gesti (pöddur sko, allir aðrir eru velkomnir)

Það er gott.

5 Comments:

At 7:35 e.h., Blogger Ofurrauðkan said...

drúsla þú. Ha hvernig fer maður að því að týna vinnu?

 
At 11:43 f.h., Blogger a.tinstar said...

ókei kem!

 
At 3:35 e.h., Blogger Herra Forseti said...

Finnst engum það merkilegt að ég hafi hitt The Hoff?!?!

 
At 3:45 e.h., Blogger Herra Forseti said...

Nema Atla...

 
At 4:52 e.h., Blogger Atli Sig said...

Mér finnst merkilegt að þú hafir hitt Hoffann. En ég heiti líka Atli þannig að...

 

Skrifa ummæli

<< Home