
Smástelpa í stórborg
þriðjudagur, júní 05, 2007
Good times?
4. júní:Bogmaður 22.nóvember - 21. desember
Það verður sífellt erfiðara að fela tilfinningar þínar. Blessaðu þig og kastaðu varkárni út um gluggann. Það jafnast fátt á við ást sem felur í sér áhættu.
5. júní:
BOGMAÐUR 22. nóvember - 21. desember
Glæsileiki þinn og útgeislun laða rétta manneskju að þér. Þessi er eins og náttfiðrildi sem sveimar í ljósinu sem stafar af þér. Takið strax til starfa.
Ok, bring it on!